Eistnaflugsdagur! (uppfært)

Í dag tilkynnir tónlistarhátíðin Eistnaflug nokkur af þeim böndum sem munu koma fram á hátíðinni árið 2015. Hátíðin verður haldin 9 til 11. júlí 2015 og núþegar er fólk farið að undirbúa sumafríið sitt á næsta ári. Núþegar hefur hljómsveitin kynnt til sögunar eftirfarandi bönd:

In Solitude (Þungarokk, Svíþjóð)

Conan (Doom, Bretland)

The Vintage Caravan (Sýrurokk, Ísland)

Lvcifyre (Svartmálsdauðarokk, Bretland)

LLNN (Fenjakjarni, Danmörk)

Dimma (Þungarokk, Ísland)

Inquisition (Svartmálmur, Bandaríkin)

Vampire (Dauðarokk/Thrash, Svíþjóð)

Brain Police (Eyðimerkur Rokk, Ísland)

Rotting Christ (Öfgarokk, Grikkland)

Skálmöld (Víkingaþungarokk, Ísland)

Godflesh (Industrial metal, Bretland)

Skildu eftir svar