Eistnaflug X – 2014

Föstudagar eru greinilega rokkandi hjá okkar fólki hjá Eistnaflugi því að enn bætast við hljómsveitir á hátíðina. Hljómsveitin UNUN í viðbót við Endless Dark, Hindurvættir og Rotþróin hafa bæst við gríðarlegan lista sveita sem spila þetta árið á hátiðinni.

Hindurvættir:

Endless Dark:

Unun:

Skildu eftir svar