Dying fetus

Dying fetus eru á leið í stúdíó til að taka upp nýtt efni en þeir gáfu síðast út plötuna Stop at nothing árið 2003. Plata þessi ónefnda kemur út snemma á næsta ári. Nýr trommari Duane Timlin hefur gengið til liðs við grúppuna. Meðal nýrra laga: “Parasites of Catastrophe,” “Unadulterated Hatred,” “Raping The System,” og “The Ancient Rivalry.”
D.F. eru á leiðinni á tónleikaferðalag með Cannibal Corpse og Necrophagist í Ameríku.

Leave a Reply