At The Drive-In með nýtt lag

Hljómsveitin At The Drive-In, sem seinast gaf út efnið árið 2000 í formi hinar mögnuðu breiðskífu Relationship of Command hefur loksins gefið út nýtt lag að nafni “Governed By Contagions“ sem hægt er að hlusta á hér að neðan. Lagið verður að finna á tilvonandi breiðskífu sveitarinnar. Sveitin er nú komin saman aftur og er samkvæmt heimildum að semja efni fyrir nýja skífu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *