Doyle með nýja plötu í vinnslu

Gítarleikarinn Doyle, öðru nafni Doyle Wolfgang von Frankenstein, sendir frá sér nýja plötu að nafni Doyle II: As We Die 5. maí næstkomandi. Meðal gesta á plötunni er kærasta kappans, Alissa White-Gluz, en hún er söngkona hljómsveitarinnar Arch Enemy, en von er á því að Michael Amott (sem einnig spilar í Arch Enemy) verði einnig á plötunni. Við það bætist við Randy Blythe söngvari Lamb of god, en hann syngur í laginu “Virgin Sacrifice”.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *