Dordingull á Rás 2 – 30. júní.

í kvöld verður fjölbreyttir og góður þáttur þar sem meðal annars verður hægt að hlust á nýtt efni með Len Tch’e, Gravde, Kingdom of Sorrow og Pro Pain. Til viðbótar við það verður einnig spilað meira efni með Fortíð sem spila hér á landi um helgina. Annað efni í þætti kvöldsins verður meðal annars High On Fire, Reused og Entombed. Rokk og ról í þyngrikanntinum í kvöld.. eftir miðnæturfréttir.

Leave a Reply