Dordingull á Rás 2 – 23. júní

Meðal efnis í útvaprsþættinum dordingull á rás 2 í kvöld er nýtt og nýlegt efni með hljómsveitum á borð við Far, Danzig og Fortíð í bland við slagara frá hljómsveitum á borð við Clutch, Prong, Breach, Canvas og margt margt fleira.. Endilega tékkið á rás 2 í kvöld eftir miðnæturfréttir (munið einnig hægt að hlusta á þáttinn á netinu).

Heimasíða þáttarins er að finna hér:
http://dagskra.ruv.is/nanar/9576/

(þarna er hægt að finna eldri þætti og annað efni tengt þættinum)

Leave a Reply