Disembodied

Samansafn af efni með hljómsveitinni Disembodied fær að líta dagsins ljós í ágúst mánuði, en það er Prime Directive Records sem sér um útgáfuna. Meðal efnis sem finna má á þessum safndisk áður óútgefiðefni í viðbót við efni sem erfitt er að nálgast í dag. Safn þetta hefur fengið nafnið “Psalms of Sheol”. Sveitin er komin á fullt á ný og er meðal annars að taka þátt í 10 fyrir 10 tónleikaröðina í Bandaríkjunum, en ætlar að gleðja evrópu búa með 3 tónleikum í álfunn.

Skildu eftir svar