DIMMA í Reykjavík

Í kvöld klukkan 20:00 hefjast heljarinnar tónleikar í Hörpu þegar hljómsveitin DIMMA stígur á svið og spilar efni af nýju plötunni Vélráð. Hér á ferð eru tónleikar sem ALLS ekki má missa af því að sveitin mun svo sannarlega sjá til þess að þessir tónleikar verða ofarlega í minnum manna um langan tíma.

Skildu eftir svar