Dillon Rokkbar

World Narcosis, Hylur, Ocean Sleep og Sacrilege

Hvar? Dillon Rockbar
Hvenær? 2010-06-19
Klukkan? 21:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 20

 

Laugardagskvöldið 19. júní næstkomandi munu hljómsveitirnar World Narcosis, Hylur, Ocean Sleep og Sacrilege leika fyrir trylltum dansi á Dillon Rokkbar. Tónleikurinn hefst klukkan 21 að staðartíma og við hvetjum auðvitað alla til að koma, hlýða á tónana, hrista helvítis hausinn eins og Árni í In Memoriam myndi orða það og jafnvel fá sér svellkaldann eða fleiri ef fílingur er fyrir slíku!

Event:  
Miðasala: