dEUS

dEUS

Hvar? 
Hvenær? 2006-04-06
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Belgíska rokksveitin dEUS heldur tónleika í Reykjavík þann 6. apríl á NASA við Austurvöll. Tónleikarnir eru liður í tónleikaferð sveitarinnar sem farin er kjölfarið á útgáfu fjórðu breiðskífu dEUS; Pocket Revolution. Forsala aðgöngumiða hefst fimmtudaginn 23. febrúar. Miðaverð er 2.500 krónur (auk 200 kr. miðagjalds). Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar og á Midi.is.

Event:  
Miðasala: