Nýtt efni með Der Weg Einer Freiheit!

Ný breiðskífa hljómsveitarinnar Der Weg Einer Freiheit verður gefin út núna á föstudaginn, en platan hefur fengið nafnið “‘Finisterre” og er hægt að hlusta á plötuna í heild sinni hér að neðan:

Á meðan hljómsveitin kynnir nýja plötu, tilkynnir hún einnig að gítarleikarinn Sascha hefur yfirgefið bandið til að fókusa á sína eigin tónlistalegur framtíð, en mun samt aðstoða hljómsveitina. Nýr gítarleikari sveitarinnar, Nico, hefur spilað með hljómsveitinni á tónleikum frá árinu 2011 og er nú ráðinn í fullt starf sem gítarleikari sveitarinnar.

Nánari upplýsingar
www.facebook.com/derwegeinerfreiheit
http://smarturl.it/DWEFinisterre
www.facebook.com/seasonofmistofficial

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *