Deicide

Um daginn voru samkvæmt fréttablaðinu Buffalo News tveir meðlimir Deicide handteknir á landamærum Kanada og Bandaríkjanna sem gerði það að verkum að þeir misstu af giggi í Michigan.
til að mynda var gert upptækt byssur, nálar, marijuana, amfetamín, hnújárn, og sterar og átti þá aðallega Eric P. Hoffman þar í hlut ef marka má fréttina
útgáfa bandsins þorir ekkert að fullyrða um atvikið og segir að um misskilning hafi verið um að ræða.

Skildu eftir svar