Decapitated

Eftir tveggja ára hlé hefur pólska dauðarokkssveitin Decapitated boðað endurkomu sína. Hljómsveitin lenti í bílslysi árið 2007 með þeim afleiðingum að trommari hljómsveitarinnar lést og söngvarinn, Covan, hefur verið í dái síðan. Vogg, gítarleikari og stofnmeðlimur bandsins og bróðir Viteks sem lést, tók þessa ákvörðun.

Hljómsveitin er á leið í Ástralíutúr á næsta ári og ætlar að spila á sumarfestivölum í Evrópu einnig. Liðskipan verður tilkynnt í desember mánuði.

Leave a Reply