Dead To Fall komnir saman á ný.

Bandaríska þungarokksveitin Dead To Fall, sem hætti árið 2008, er komin saman á ný og vinnur nú að nýju efni. Hljómsveitin var virk á árunum 1999 til 2008 og gaf út 4 breiðskífur hjá Victory Records útgáfunni, en hljómsveitin spilaði hefðbundið nútíma þungarokk með “Gautarborgar”áhrifum. Sveitin samanstendur af eftirfarandi mönnum:

Jonathan Hunt – lead vocals (1999–2008, 2015, 2017–present)
Daniel Craig – drums (1999–2002, 2015, 2017–present)
Justin Jakimiak – bass (1999–2005, 2015, 2017–present)
Antone Jones – guitar (1999–2001, 2003–2004, 2015, 2017–present)
Bryan Lear – guitar (1999–2003, 2015, 2017–present)

Hægt er að kynnast bandinu nánar hér á spotify:

Skildu eftir svar