Dauðinn endurútgefinn

Von er á mögnuðum endurútgáfum af helstu skífum hljómsveitarinnar Death í lok september mánaðar. Þar á meðal er glæsilegt útgáfa af Spiritual Healing, en útgáfan verður í boði sem tvöföld vínil útgáfa, myndadiskur (vínill), og sérstakri viðhafnar geisladiska útgáfu.

Hægt er að skoða nánar upplýsingar um þennan pakka á relapse heimasíðunni hér: http://www.relapse.com/death-spiritual-healing/

Skildu eftir svar