Dauðarokk frá Bangladesh: NEKROHOWL með nýtt efni.

Dauðarokksveitin Nekrohowl (frá Dhaka í Bangladesh, suður Asíu) sendir frá sér nýja EP plötu á næstu mmánuðum og til að hita upp fyrir útgáfuna er hgæt að hlusta á lagið Mortal Incubation hér að neðan. Skífan sjálf ber nafnið Epitome of Morbid og verður gefin út af Toilet Ov Hell. Fyrir þá sem ekki þekkið sveitina þá spilar hljómsveitin dauðarokk af gamlaskólanum sem eftirvill minnir mann á goðsagnir tíunda áratugarins.

Um lagið hér að neðan hafði gítarleikari sveitarinnar þetta að segja:

“The song resembles ” death ” as a person / entity with sheer omnipotence and ominous wrath against mortals . It is said that , the bringer of doom and darkness shall forever reign in the realm of man . The temptation to devastate human in flesh will summon ultimate excruciating .”

Hljómsveitin var stofnuð úr rótum annarra dauðarokksveita á svæðinu og saman stendur af eftirfarandi meðlimum í dag:
Obliterator (Homicide)
Sadist (Enmachined, Nafarmaan)
Warmonger (Warhound, Ex-Orator)

en fyrir áhugasama þá er hægt að kynnast sveitinni nánar hér að neðan:
Facebook:https://www.facebook.com/pg/Nekrohowl
Youtube: https://www.youtube.com/channel/UCjuovD7jtorj6dCZoJ4aF-w
Bandcamp: https://nekrosadist.bandcamp.com

Leave a Reply