Danzig á netinu

Í dag var sá merki dagur í heimi rokk tónlistar að nýjasta breiðskífa meistara DANZIG fékk að líta dagsins ljós. Platan hefur fengið nafnið “Deth Red Sabaoth” og var tekin upp í borg englana (Los Angeless) á árinu 2009.

Fyrir áhugasama er hægt að hlusta á plötuna í heild sinni á netinu hér:
http://music.aol.com/new-releases-full-cds/#/10

Leave a Reply