Cynic

Hljómsveitin Cynic sendir frá sér nýja breiðskífu 14. febrúar næstkomandi.

Platan hefur fengið nafnið “Kindly Bent To Free Us“ og opinberaði sveitin umslag plötunnar fyrir skömmu og má sjá það hér til hliðar:

Þetta verður einungis þriðja breiðskífa sveitarinnar, en áður gaf sveitin út Focus (1993) & Traced in Air (2008) í viðbót við smáplötur, demo og safnplötur.

Skildu eftir svar