Cult leader með nýtt lag


Íslandsvinirnir í bandarísku hljómsveitinni Cult Leader skelltu nýverið nýju lagi af tilvonandi breiðskífu sveitarinnar á netið. Lagið heitir Isolation In The Land Of Milk And Honey, en platan sjálf “A Patient Man” verður gefin út núna á föstudaginn (9. nóvember). Hér að neðan má heyra í umræddu lagi:

Skildu eftir svar