Cryptopsy með nýja þröngskífu í lok október.

Íslandsvinirnir í hljómsveitinni Cryptopsy eru loksins tilbúnir með nýju ep plötuna “The Book Of Suffering – Tome II”, en fyrri platan “The Book Of Suffering – Tome I” var gefi út árið 2015. Platan er væntanleg 26. október næstkomandi, en núþegar hefur sveitin sent frá sér 2 textamyndbönd við plötuna, þar á meðal lagið Sire of Sin og nú nýja lagið “Fear His Displeasure”.

Lagalisti plötunnar:
1.The Wretched Living
2.Sire of Sin 04:26
3.Fear His Displeasure 03:55
4.The Laws of the Flesh

hægt er að versla/forpanta ýmsar útgáfur af plötunni á bandcamp síðu sveitarinar: cryptopsyofficial.bandcamp.com

Skildu eftir svar