Crowbar á fullt

Hljómsveitin Crowbar hefur ákveðið að halda tónleika í New Orleans í fyrsta skipti í tæp 3 ár, en hljómsveitin mun senda frá sér nýja plötu á næstu viku eða mánuðum. Nýja platan hefur fengið nafnið Life’s Blood For The Downtrodden” og var hún tekin upp af þeim Warren Riker (sem hefur tekið upp með DOWN) og Rex Brown (bassaleikara Pantera og Down). Uppröðum hljómsveitarmeðlima hefur eitthvað breyst á síðastliðinum árum og eru eftirfarandi meðlimir í bandinu í dag:

Kirk Windstein (DOWN) – Gítar og söngur
Patrick Bruders (GOATWHORE) – bassi
Steve Gibb (ex-BLACK LABEL SOCIETY) – gítar og bakraddir
Tommy Buckley (SOILENT GREEN) – trommur

Á nýju plötunni verður að finna eftirfarandi lög:
01. New Dawn
02. Slave No More
03. Angels Wings
04. Dead Sun
05. Strained
06. Holding Something
07. P.D.R.
08. Take All You’ve Known
09. Moon
10. The Violent Reaction

Leave a Reply