Cross Me eru Paid In Full

Bandaríska miðvestur harðkjarna sveitin Cross Me sendir frá sér nýja þröngskífu á næstu dögum (13.júní). Nýja skífan inniheldur 6 ný lög og er gefin út af Flatspot útgáfunni. Hægt er að panta sér plötuna í heild sinni hérna á meðan hægt er að hlusta á stafræna útgáfu af plötunni hér að neðan:

Skildu eftir svar