Cronian

Cronian sem samanstendur af Öystein Brun(Borknagar) og Andres Hedlund( Vintersorg, Borknagar)hefur gert samning við Century media útgáfuna.
Frumraun þeirra Terra kemur út snemma á næsta ári og hefur að geyma 9 lög eins og “Cronian”, “The Alp”, “Iceolated” & “Nonexistence”. Tónlistinni er lýst sem kaldri, atmósferískri og grípandi.

Skildu eftir svar