Converge með nýtt lag af tilvonandi plötu

Núna í vikunni, sendir hljómsveitin Converge frá sér plötuna “The Dusk in Us” í gegnum Epitaph útgáfuna, en þetta er níunda breiðskífa sveitarinnar til þessa. Nú þegar hefur hljómsveitin skellt á netið 2 lögum af plötunni og í gær bættist þriðja myndbandið við, en það er við lagið “A single Tear”.

Hægt er að forpanta plötuna á heimasíðu sveitarinnar: www.convergecult.com

Lagalisti:
1. A Single Tear
2. Eye of the Quarrel
3. Under Duress
4. Arkhipov Calm
5. I Can Tell You About Pain
6. The Dusk in Us
7. Wildlife
8. Murk & Marrow
9. Trigger
10. Broken by Light
11. Cannibals
12. Thousands of Miles Between Us
13. Reptilian

Skildu eftir svar