Converge: The Dusk In Us” – ný breiðskífa 3.nóvember

Íslandsvinirnir í hljómsveitinni Converge senda frá sér nýja breiðskífu að nafni “The Dusk In Us” 3. nóvember næstkomandi, og verða það Epitaph/Deathwish Inc. útgáfurnar sem gefa út efni sveitarinnar.Eins og við má búast er platan tekin upp, pródúseruð og hljóðblönduð af Kurt Ballou gítarleikara svetiarinnar. Hægt verður forpanta plötuna á heima í allskonar útfærslum, en nánari upplýsingar um það er að finna hér: http://kr-m.co/converge

Hægt er að hlusta á lagið Under Duress af umræddri plötu hér að neðan:

Lagalisti plötunnar:
01 – “A Single Tear”
02 – “Eye Of The Quarrel”
03 – “Under Duress”
04 – “Arkhipov Calm”
05 – “I Can Tell You About Pain”
06 – “The Dusk In Us”
07 – “Wildlife”
08 – “Murk & Marrow”
09 – “Trigger”
10 – “Broken By Light”
11 – “Cannibals”
12 – “Thousands Of Miles Between Us”
13 – “Reptilian”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *