COMPLETE FAILURE kynna lagið “Fist First, Second to None”

Bandaríska pönk grind bandið Complete Failure sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni “Crossburner” í lok október. Fyrsta plata sveitarinnar “Perversions of Guilt” var tekin upp, hljóðblönduð og unnin af Steve Austin úr hljómsveitinni Today Is the Day, en síðan eru liðin all nokkur ár og verður nýja platan fjórða breiðskífa sveitarinnar í heild sinni. Efni sveitarinnar ætti að henta aðdáendum Nails, Pig Destroyer, Brutal Truth, Misery Index, Rotten Sound og Nasum til að minnast á eitthvað, en sveitin efni sveitarinnar má lýsa sem bandraískri reiði í einu orði: Pönk.

Lagalisti plötunnar:
1. Schadenfreude (3:43)
2. Bimoral Narcotic (3:07)
3. Man-made Maker (2:18)
4. Suicide Screed of Total Invincibility (4:15)
5. I Am the Gun (3:39)
6. Rat Heart (1:28)
7. Curse of Birth (1:49)
8. Demise of the Underdog (1:46)
9. Fist First, Second to None (2:11)
10. Flight of the Head Case (1:11)
11. Soft White and Paid For (2:35)
12. Oath of Unbecoming (2:03)
13. Misuse Abuse Reuse (2:24)
14. A List with Names on It (3:37)

Hér að neðan má heyra lagið Fist First, Second to None af þessarri nýju plötu:

www.facebook.com/CompleteFailureOfficial
www.facebook.com/seasonofmistofficial

Leave a Reply