Code Orange Kids með nýtt lag

Nýtt lag með bandarísku hljómsveitinni Code Orange Kids að nafni “VI” er komið á netið. Lagið verður að finna á 4 hljómsveita split plötu með hljómsveitunum “Tigers Jaw”, “The World Is A Beautiful Place And I Am No Longer Afraid To Die” og “Self Defense Family”,. Platan er væntanleg í búðir á morgun, einnig hægt verður að sækja hana stafrænt á helstu miðlum frá og með morgundeginum. Umtalað lag er hægt að hlusta á hér að neðan:

Skildu eftir svar