Coalesce

Hljómsveitin Coalesce hefur lokið upptökum á nýrri breiðskífu sem fengið hefur nafnið “Ox”. Skífa þessi er væntanleg í búðir frá og með apríl eða maí og mun innihalda 14 ný lög. Í tilefni útgáfunnar er sveitin byrjuð að vinna að tónleikaferðalagi sem gæti jafnvel fært sveitina nær okkur eyjaskeggjum (sko til evrópu eða eitthvað svoleiðis).

Skildu eftir svar