Clutch

Hljómsveitin Clutch heldur í hljóðver í júlí til að taka upp “órafmagnaðar” útgáfur af lögunum Fixin’ To Die”, Abraham Lincoln”, “Electric Worry”, “Regulator” og “Tight Like That”. Sveitin vonast til að geta gefið út þessar upptökur á séstakri þröngskífu fyrir lok ársins. Í viðbót við þessa útgáfu er von á endurútgáfu á breiðskífunum Electric Worry” og “From Beale Street To Oblivion” af Weathermaker útgáfunni, sem er í eigu meðlima sveitarinnar.

Leave a Reply