Chris Cornell látinn

Chris Cornell, söngvari Soundgarden, Temple of the dog og Audioslave, lést á miðvikudaginn 17. maí síðastliðinn í Detroit borg. Þegar þetta er skrifað er ekki vitað hvað var dánarmein hans, en hann var aðeins 52 ára. Cornell hefur tvisvar sinnum spilað hér á landi, í bæði skiptinn sem sólólistamaður, fyrst árið 2007 í Laugardalshöll og árið 2016 í Hörpu.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *