Changer með nýtt lag: Three to One

Íslenska þungarokksveitin Changer er risin úr rekkju og kynnir með stolti nýtt lag: Three to One.
veitin byrjaði fyrr í vikunni með litla kítlu til að kynna lagið, en lagið er nú aðgengilegt á spotify og öðrum efnisveitum um allan heim.

Í dag samanstendur sveitin af:
Kristján B. Heiðarsson – Trommur
Hörður Halldórsson – Gítar
Magnús Halldór Pálsson – Bassi
Hlynur Örn Zophaniasson – Söngur

Í viðbót við þetta hefur sveitin líka endurútgéfið eldra efnið sitt við plötuna January 109 – upprunalega gefin út á harðkjana útgáfunni fyrir meira en 20 árum síðan og plötuna Scenes sem gefin var út árið 2004, en báðar þessar plötur eru nú aðgengilegar á helstu efnisveitum:

Eldri plötunar er einnig hægt að hlusta á hér:

Leave a Reply