Carcass á Eistnaflug 2015

Fésbókarsíða tónlistarhátíðarinnar Eistnaflugs hefur verið á fullu í allan deg, en í dag bættust við restin af þeim böndum sem munu spila á hátíðinni á næsta ári. Á hátíðinni núna í ár verða eftirfarandi erlendar hljómsveitir: Carcass, Behemoth, Enslaved, Kvelertak, Godflesh, Conan, In Solitude, In Inquisition, LLMM, Lvcifyre, Rotting Christ og Vampire á meðan íslensku hljómsveitirnar Agent Fresco, Alchemia, Auðn, Brain Police, Brim, Börn, Dimma, DYS, Grísalappalísa, HAM, Icarus, Kontinuum, Lights on the Highway Mysþryming, Momentum, Muck, Saktmóðigur, Severed, Sinmara, Slálmöld, Sólstafir, The Vintage Varavan á meðan DJ Töfri og FM Belfast munu sjá um stemminguna á lokakvöldinu.

Skildu eftir svar