Between The Buried And Me í hljóðveri

Framsækna metalcore bandið Between The Buried And Me er þessa dagana í hljóðveri að taka upp nýtt efni. Sveitin stefnir á útgáfu fyrir lok ársins, en seinast sendi sveitin frá sér plötuna Coma Ecliptic árið 2015. Hljómsveitin tilkynni heiminum um hljóðversvinnuna á Instagram með eftirfarandi mynd:

 

Day 1, we haven’t lost our minds yet. More to come.

A post shared by Between the Buried and Me (@btbamofficial) on

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *