Botnleðja með safnplötu?

Hin goðsagnakenda íslenska rokksveit Botnleiðja er enn í fullu föri og setti eftirfarandi færslu á facebook. Hugsanleg safnplata gæti því innihaldið samansafn af besta efni sveitarinnar í viðbót við sjaldgjöf og áður óútgefið efni. Þar að auki gæti þessi plata einnig innihaldið tvö glænýlög.

Kæru vinir.

Við erum alvarlega að spá í að gefa út best of plötu Botnleðju fyrir sumarið.

Á henni á að vera samansafn af plötunum okkar, læv efni frá Gauknum síðasta sumar, upptökur af lögum sem komust ekki á Drullumall, Fólk er fífl, Magnýl og Douglas Dakota (frekar fyndin lög).

Svo ætlum við að henda okkur í stúdíó og taka upp tvö glæný lög.

Þetta kostar víst handlegg. Því spyrjum við. Er einhver stemmning fyrir þessu?

Skildu eftir svar