BoneSplitter með ný lög á netinu

Bandaríska hljómsveitin BoneSplitter skellti í dag 3 laga smáplötu á netið, en hægt er að hlusta á plötuna á öllum helstu miðlum (Spotify, iTunes, Google Play og AmazonMusic). Í hljómsveitinni eru Brendan “Slim” MacDonald (Bury Your Dead, Bring Me The Horizon, Blood Has Been Shed), Shane Frisby (pródúser frir Unearth, The Ghost Inside, Deez Nuts), Adam DuLong (Cannae), og Evan Garcia-Renart. Hægt er að hlusta á plötuna hér að neðan í viðbót við að sjá myndband við lagið “The Low Road” af sömu plötu:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *