Body Count með skíðagrímu

Bandaríska rokksveitin Body Count er tilbúin með nýtt myndband við lagið “The Ski Mask Way” sem finna má á nýjustu breiðskífu sveitarinnar “Bloodlust”. Myndband þetta er ólíkt fyrri myndböndum sveitarinnar, þar sem það er teiknað í þrívídd og minnir á tölvuleiki nútímans, en þeir sem fylgjast með Ice-T á twitter vita að hann er mikill aðdáandi af tölvuleikjum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *