Beneath til Portúgal.

Íslenska dauðarokksveitin Beneath heldur til Portúgals í apríl mánuði til að spila á SWR Barroselas Metalfest. Hátíðin verður haldin 24 til 27. apríl og mun einnig innhalda eftirfarandi hljómsveitir: Possessed, Pentagram, Cryptopsy, Belphoegor, Sercrets of the moon, Cattle Decatpitation, í viðbót við heilan helling af öðrum böndum. Nánari upplýsingar um þessa hátíð er að finna hér: www.swr-fest.com

Skildu eftir svar