Beneath kynna Eyecatcher

Það styttist í nýja breiðskífu íslensku dauðarokksveitarinnar Beneath, en sveitin sendir frá sér plötuna EPHEMERIS 18 ágúst næstkomandi. Sveitin sendi frá sér í vikunni nýtt textamyndband við lagið Eyecatcher og má sjá umrætt myndband hér að neðan:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *