August Burns Red koma með jólin.

Það er 1. desember og landsmenn geta formlega byrjað að njóta jólatónlistar án þess að skammast sín, sem er afar heppilegt þar sem hljómsveitin August Burns Red hefur sent frá sér jólalag á hverju ári síðastliðin ár og í dag sendir sveitin frá sér nýtt jólalag sem heitir Last Christmas og er upprunalega með hljómsveitinni WHAM

Áður hefur hljómsveitin gefið út heila jólaplötu með saman safni af þessum lögum, en einnig skellt í lög eins aðal lag kvikmyndarinnar “Home Alone”:

August Burns Red koma með jólin.

Skildu eftir svar