Atvinnulaus kúreki

Hljómsveitin Job For A Cowboy hefur nú staðfest atvinnuleysi gítarleikarans Ravi Bhadriraju, en drengurinn var nýlega fjarlægður af meðlima lista sveitarinnar á mæspeis, þetta fylgir sögusögnum um að sveitin hafi sagt skilið við drenginn.. Hvort að þeir leiti að öðrum manni í þessa stöðu verður að koma í ljós en það verður væntalega ekki auglýst í sunnudagsmogganum.

Skildu eftir svar