Attika

Fyrrum söngvari og bassaleikari hljómsveitarinnar Biohazard er loksins búinn að leyfa heiminum að heyra í nýju hljómsveitinni sinni Attika, en sveitin kuð vera ein af þeim ástæðum er kappinn yfirgaf æskufélaga sína í Biohazard. í Sveitinni er að finna (í viðbót við Evan Seinfeld) þá Tony Campos (Soulfly, Ministry, Static-X), Dustin Schoenhofer (Walls of Jericho, Bury Your Dead) og Rusty Coones sem er hvað þekkastur fyrir móturhjólasmíði.
Hægt er að hlusta á lagið Devils Daughter á síðunni hér að neðan:

http://loudwire.com/attika-7-devils-daughter-exclusive-song-premiere/

Skildu eftir svar