Atrum leita sér að bassaleikara

Af ótilgreindum ástæðum er Atli ekki lengur bassaleikari ATRUM. Við munum sakna hans en við munum halda áfram. Staða bassaleikara ATRUM er því laus og frá þessu augnabliki munum við taka við umsóknum. Umsóknir skulu sendast á atrum11(at)gmail.com og innihalda:

Nafn og grunnupplýsingar
Núverandi og fyrrverandi hljómsveitir eða tónlistarverkefni
Áhrifavaldar og tónlistarsmekkur
Mynd af þér
Hljóðdæmi, video og annað hjálpa til

Skildu eftir svar