Architects með nýtt lag.

Breska hljómsveitin Architects senda frá sér nýja breiðskífu 9. nóvember næstkomandi, en umrædd skífa verður geifn út af Epitaph útgáfunni. Sveitin skellti nýju lagi á netið í dag í tilefni útgáfunnar, en umrætt lag “Royal Beggars” verður að sjálfsögðu að finna á þessari nýju plötu.

Skildu eftir svar