Arch Enemy heilsar í helvíti

Von er á nýrri breiðskífu að nafni Deceivers frá þungarokkssveitinni Arch Enemy í lok júlí mánaðar. Sveitin hefur verið nokkuð dugleg upp á síðkastliðið, en sveitin sendi frá sér í vikunni þriðju smáskífuna af þessarri tilvonandi plötu, en hún er við lagið Handshake with Hell. Lagið hljómar eins og afturkall til fortíðar og gæti hafa verið samið á níunda 20. aldar, smá má tónlistarmyndband við lagi hér að neðan:

Lagalisti plötunnar Deceivers:

 1. Handshake With Hell
 2. Deceiver, Deceiver
 3. In The Eye Of The Storm
 4. The Watcher
 5. Poisoned Arrow
 6. Sunset Over The Empire
 7. House Of Mirrors
 8. Spreading Black Wings
 9. Mourning Star
 10. One Last Time
 11. Exiled From Earth

Leave a Reply