Von er á nýrri breiðskífu að nafni Deceivers frá þungarokkssveitinni Arch Enemy í lok júlí mánaðar. Sveitin hefur verið nokkuð dugleg upp á síðkastliðið, en sveitin sendi frá sér í vikunni þriðju smáskífuna af þessarri tilvonandi plötu, en hún er við lagið Handshake with Hell. Lagið hljómar eins og afturkall til fortíðar og gæti hafa verið samið á níunda 20. aldar, smá má tónlistarmyndband við lagi hér að neðan:
Lagalisti plötunnar Deceivers:
- Handshake With Hell
- Deceiver, Deceiver
- In The Eye Of The Storm
- The Watcher
- Poisoned Arrow
- Sunset Over The Empire
- House Of Mirrors
- Spreading Black Wings
- Mourning Star
- One Last Time
- Exiled From Earth