AMUSEMENT PARKS ON FIRE (UK)

AMUSEMENT PARKS ON FIRE
For a Minor Reflection

Hvar? Sódóma
Hvenær? 2010-09-16
Klukkan? 21:00:00
Kostar? 1200 kr
Aldurstakmark? 18

 

X977 og Sódóma kynna:

AMUSEMENT PARKS ON FIRE (UK)
For a Minor Reflection

Sódóma Reykjavík
…Fimmtudaginn 16. september 2010
kl 21:00 / 1200 kr

Það er óhætt að segja að breska indie-art-rock-shoegaze sveitin Amusement Parks on Fire sé sannkallaður hvalreki fyrir íslendinga, en eins og flestir hafa tekið eftir þá hefur heimsóknum erlendra gæðasveita fækkað dramatískt síðustu misseri. APoF hefur verið starfandi síðan 2004, gefið út 5 EP plötur og 2 stórar hljóðversplötu en sú þriðja, Road Eyes, er við það að koma út hjá Filter US í Bandaríkjunum. Fyrsta plata APoF kom út hjá Invada Records, úgáfu í eigu Geoff Barrow úr Portisthead. Önnur platan kom svo út hjá V2, útgáfu sem Richard Branson stofnaði þegar hann seldi Virgin Records á sínum tíma.

Sveitin kemur hér við á leið til Bandaríkjanna, en þangað heldur sveitin í stóra tónleikaferð til að kynna nýjustu plötuna, Road Eyes.
Það er útvarpsstöðin X-ið 977 sem á veg og vanda að komu Amusement Parks on Fire til landsins í samstarfi við Sódóma Reykjavík.

linkar:
http://www.amusementparksonfire.com/
http://www.myspace.com/amusementparksonfire
http://en.wikipedia.org/wiki/Amusement_Parks_on_Fire

Event:  
Miðasala: