Adam Duce hættur í Machine Head.

Bassaleikari hljómsveitarinnar Machine Head er hættur í sveitinni, en hann hefur verið í sveitinni frá upphafi. Sveitin heldur áfram án bassaleikara og er þessa dagana að vinna að nýrri breiðskífu. Hér að neðan má sjá yfirlýsingu frá sveitinni varðandi málið:

“Machine Head and bassist Adam Duce have parted ways. The split is amicable, and Machine Head would like to wish Adam the best with his current and future endeavors. The band will continue on for the time being as a three-piece and have begun the writing process for their follow-up to 2011′s “Unto The Locust“. A late 2013 release is projected.”

Skildu eftir svar