The Accident Experiment

Fyrrum gítarleikari rokksveitarinnar P.O.D., Marcos Curiel, hefur nú gengið til liðs við hljómsveitina The Accident Experiment (Marcos var fyrir nokkru síðan rekinn af félögum sínum úr P.O.D.) Nánari upplýsingar um The Accident Experiment er að finna á eftirfarandi heimsíðu: www.theaccidentexperiment.net

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *