36 Crazyfists með nýja plötu.

Bandaríska númetal sveitin 36 Crazyfists er tilbúin með nýja plötu og verður hún gefin út í lok septembermánaðar. Nýja breiðskífa sveitarinnar mun bera nafnið Lanterns og verður hún gefin út af Spinefarm útgáfunni eins og 2015 plata sveitarinnar Time and Trauma.

Hljómsveitin hefur sent frá sér sýna fyrstu smáskífu af þessarri tilvonandi plötu, en það er við lagið Death Eater og má heyra lagið hér að neðan:

Lagalisti plötunnar:
01 – “Death Eater”
02 – “Wars To Walk Away From”
03 – “Better to Burn”
04 – “Damaged Under Sun”
05 – “Sea And Smoke”
06 – “Where Revenge Ends”
07 – “Sleepsick”
08 – “Bandage For Promise”
09 – “Laying Hands”
10 – “Below The Graves”
11 – “Old Gold”
12 – “Dark Corners”

Leave a Reply