Mánuður: mars 2014

K N V V E S með nýtt efni

Ég setti mig í samband við meðlim hljómsveitarinnar K N V V E S, en sveitin skellti nýverið lögum á bandcamp síðuna sína (og hlusta má á hér að aðneðan líka), en sveitin er skipuð meðlimum hljómsveitarinnar In The Company of Men.

Þegar ég spurði Finnboga Örn Einarsson um sveitina þá sagði hann eftirfrandi:

Ég sé um söng, Þorsteinn Gunnar Friðriksson sér um gítar og Björn Rúnarsson er að spila á trommur.
Hljóðfæraskipunin hjá okkur er ekki eins og hjá flestum þar sem við erum ekki með bassaleikara, í staðin erum við með fullt af gítar effectum og oftar en ekki nokkra magnara til staðar.

Hvernær varð þetta að hljómsveit og hefur þetta einhver áhrif á ykkar starf í ITCOM

“Nafnið kom fyrst, svo var hugmyndin svo kúl að ég varð að setja saman lænöpp, það er svo þægilegt að gera eitthvað nýtt með Bjössa og Steina að við ákváðum bara að gera þetta líka, ITCOM er að semja sína næstu plötu eins og er svo að það er ekki alltof mikið að gera hjá okkur”

Ætlið þið eitthvað að spila á næstunni?

“Það gæti komið að því já, ekkert samt planað eins og er”

Norðanpaunk MMXIV warm-up vol. III (á Celtic Cross)

World Narcosis
Pink Street Boys
Ofvitarnir
Mannvirki

Hvar? Celtic Cross
Hvenær? 2014-03-15
Klukkan? 22:00:00
Kostar? 500 kr
Aldurstakmark? 

 

Norðanpaunk 2014 will be holding its third installment in a series of monthly warm up shows at The Celtic Cross on Saturday the 15th of March. Each warm up show will feature a selection of artists and bands from the confirmed line up for the 2014-edition of Norðanpaunk.

Volume III bands/artists include:

World Narcosis

Pink Street Boys

Ofvitarnir

Mannvirki

There will be an entrance fee of 500Kr – all proceeds go towards the running of the festival. Cash or card.

Doors open at 21:00
Mannvirki will start the show 22:00

Norðanpaunk is a newly formed music festival held over Verslunarmannahelgi at Laugarbakka, Ásbyrgi, with the purpose to bring together like-minded individuals within the Icelandic Extreme-Punk-Noise-Avant Garde community.

Thanks for your support.

Norðanpaunk

Event:  https://www.facebook.com/events/710097579034856/?ref_dashboard_filter=upcoming
Miðasala: 

Eistnaflug 2014 – 10 ára!

At The Gates, The Monolith Deathcult, Zatokrev, Havok, Bölzer

Agent Fresco, AMFJ, Angist, Azoic, Beneath, Benny Crespo’s Gang, Brain Police, Carpe Noctem, Darknote, Dimma, DJ Töfri, Endless Dark, Gone Postal, Grísalappalísa, HAM, Hindurvættir, Innvortis, In The Company Of Men, Jónas Sigurðsson og Ritvélar Framtíðarinnar, Kontinuum, Kælan Mikla, Malignant Mist, Mammút, Maus, Momentum, Morð, Nevolution, ONI, Ophidian I, Pink Street Boys, Retro Stefson, Reykjavíkurdætur, Rotþróin, Saktmóðigur, Severed, Sign, Skálmöld, Skelkur í Bringu, Skepna, Sólstafir, Strigaskór nr.42, The Vintage Caravan

Hvar? Egilsbúð, Neskaupstað
Hvenær? 2014-07-10
Klukkan? 22:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Hvað er Eistnaflug?
Eistnaflug er árleg tónlistarhátíð sem haldin er í Neskaupstað aðra helgina í júlí, sem í ár er 10. – 12. júlí. 42 bönd deila sviði allt frá indí til black metals. Keyrðu hringinn og kíktu við á Eistnaflug!

Það er fyrirtækið Millifótakonfekt ehf. sem heldur Eistnaflug.
Framkvæmdastjóri er Stefán Magnússon, stebbi (at) eistnaflug.is

Hvernig kemst ég á Eistnaflug?
Hægt er að fljúga til Egilsstaða með Flugfélagi Íslands og taka þaðan rútuna til Neskaupstaðar.
Ef farið er á bíl frá höfuðborgarsvæðinu er um rétt rúma 700 kílómetra að ræða. Akið varlega!

Gisting
Það eru tvö tjaldstæði á Neskaupstað, annað er partý tjaldstæðið og hitt er fjölskyldutjaldstæðið. Ef að þig langar að djamma allan sólahringinn þá er partý tjaldstæðið sniðið að þínum þörfum, ef að þú vilt sofa og hvíla þig vel þá er fjölskyldusvæðið þitt svæði.

Þessa helgi er partýtjaldstæðið einungis fyrir gesti Eistnaflugs.

Á Neskaupstað eru einnig 3 hótel en það eru Hótel Edda, Hótel Capitano og Hótel Egilsbúð.

Miðasala
Miðaverð í forsölu: 12.900 kr
Miðaverð við hurð: 13.900 kr
Dagspassi: 6.500 kr

Ath. 18 ára aldurstakmark
http://www.eistnaflug.is

http://www.eistnaflug.is

Event:  https://www.facebook.com/events/249309758568730/?ref_dashboard_filter=upcoming
Miðasala: http://midi.is/tonleikar/1/7938/

Momentum/Angist/Malignant Mist/Future Figment

Momentum/Angist/Malignant Mist/Future Figment

Momentum
Angist
Malignant Mist
Future Figment

Hvar? Iðnó
Hvenær? 2014-04-05
Klukkan? 22:30:00
Kostar? 1000 kr
Aldurstakmark? 20

 

Húsið opnar 21:00

Tónleikar hefjast stundvíslega kl 22:30

Aðgangseyrir 1000 kr.

Hljómsveitin Momentum er á leiðinni í stutt ferðalag til Evrópu þar sem hún kemur fram á hinni margrómuðu tónlistarhátíð Roadburn Festival í Tilburg, Hollandi. Að auki kemur sveitin fram á tvennum tónleikum í Frakklandi með hinni goðsagnakenndu hljómsveit Napalm Death.

Momentum lauk nýverið við upptökur á sinni fjórðu plötu ‘The Freak is Alive’ og verður nóg af nýju efni í boði á tónleikunum. Momentum til halds og trausts verður tónlistarmaðurinn Ragnar Ólafsson sem hefur gert garðinn frægan með sveitum á borð við Árstíðir, Ask the Slave og In Siren.

Um þessar mundir fagnar sveitin 10 ára starfsafmæli og má til gamans geta að þetta verða fyrstu tónleikar Momentum á árinu.

Hljómsveitin Angist hefur verið mjög áberandi í íslensku þungarokki undanfarin ár. Sveitin er að leggja lokahönd á nýja plötu og verður því um nóg af nýju efni á þessum tónleikum. Angist munu koma fram á SWR Barroselas tónlistarhátíðinni í Portúgal í apríl.

Malignant Mist samanstendur af þrautreyndum dauðarokkurum úr ekki ómerkari sveitum eins og Severed Crotch, Plastic Gods, Ophidian I, Atrum og Gruesome Glory. Malignant Mist gáfu nýverið út frumburð sinn Celestial Doom.

Hljómsveitin Future Figment hefur verið ansi lengi á teikniborðinu en eftir síendurteknar mannabreytingar er sveitin loksins komin á flug en meðlimir sveitarinnar koma frá Reykjavík og Hveragerði. Þrátt fyrir að vera nýkomin á sjónarsviðið þá eru meðlimir sveitarinn ekki óreyndir en þeir koma úr sveitum á borð við Driver Dave, Embrace the Plague og Dormah. Future Figment stefnir á upptöku á sinni fyrstu breiðskífu með sumrinu en tónlistinni verður kannski best lýst sem einhverskonar bræðingi af Deftones, Mastodon og Tool.

Saturday night April 5th Momentum, Angist, Malignant Mist and Future Figment will play at Gamli Gaukurinn.

Doors 21:00

Happy Hour between 21 & 22

Show starts at 22:30

Entry 1000 IKR

Momentum are on their way to Europe where they will play the famous Roadburn Festival in Tilburg, The Netherlands, as well as a couple of shows in France with the legendary Napalm Death.

Momentum recently finished the recording of their 4th album ‘The Freak is Alive’ and it’s safe to say that there will be loads of new stuff for attendees to witness. Alongside Momentum will be renowned singer/musician Ragnar Ólafsson(Arstidir, Ask the Slave, In Siren)

Angist have been a strong force in the Icelandic metal scene these past years. They are currently working on putting the final touches on a new album and will provide hungry listeners with some new material at the show. Angist will be performing at the SWR Barroselas festival in Portugal this coming April.

Malignant Mist’s members hail from established bands in the Icelandic metal scene such as Severed Crotch, Ophidian I, Plastic Gods, Atrum and Gruesome Glory. Malignant mist recently released their debut album Celestial Doom.

Future Figment has been a while in the making but finally now at a place to start their career. The members, hailing from both Reykjavík and Hveragerði, come from such bands as Driver Dave, Embrace the Plague and Dormah. Future Figment will be hitting the studio this summer to record their debut album but their music can be described as a mix of Deftones, Mastodon and Tool.

Event:  
Miðasala: 

Melrakkar – Lokaæfing (myndband)

Dordingullinn skellti sér á lokaæfingu hljómsveitarinnar Melrakka fyrir tvenna tónleika bæði á Akureyri og í Reykjavík. Fyrir þá sem ekki þekkja til þá inniheldur sveitin meðlimi eftirfarandi hljómsveita: Skálmöld, Sólstafir, Ham & Mínus og ætlar sveitin að spila Kill ’em All með hljómsveitinni Metallica í heild sinni.

Melrakkar spila Kill ’em All
Hvar: Græni Hatturinn (Akureyri)
Klukkan: 23:00
Verð: 2500
Aldurstakmark: 18

&

Melrakkar spila Kill ’em All
Hvar: Gamli Gaukur (Reykjavík)
Klukkan: 23:00
Verð: 2500
Aldurstakmark: 20

Devil You Know

Nýtt lag með hljómsveitin Devil You Know er nú komið á netið, en lagið verður að finna á tilvonandi breiðskífu sveitarinnar sem væntanleg er í lok apríl mánaðar. Hljómsveitin Devil You Know saman stendur af fyrrum söngvara Killswitch Engage & Blood has been shed; Howard Jones, Francesco Artusato (gítarleikara All Shall Perish) og trommara hljómsveitarinnar Devolved – John Sankey.

Killwhitneydead með nýtt lag!

Hljómsveitin Killwhitneydead heldur áfram það skella nýju efni á netið, en sveitin ætlar að setja nýtt lag á netið í hverri viku þar til að forpöntunar tími nýju plötu sveitarinnar líkur, en það er 31. mars næstkomandi. Platan hefur fengið nafnið Suffer My Wrath og mun hún innihalda 10 ný lög. Núþegar hefur sveitin skellt 6 lögum af plötunni á netið, en hægt er að hlust á þau á youtube (og hér að neðan). Á plötunni verður að finna eftirfarandi lög:

1. Sound The Alarms
2. Demons Consume
3. Tyrant Enthroned
4. Evil Lives Within
5. Tip Of My Tongue
6. Sugartooth (Mundus Vult Decipi – Part I)
7. Serpents & Lies (Mundus Vult Decipi – Part II)
8. Living Hollow
9. Replicate To Survive
10. The Death Of Celebrity

Öll nýju lögin þeirra: